Out of Thin Air

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Dylan Howitt
  • Handritshöfundur: Dylan Howitt
  • Ár: 2017
  • Lengd: 85 mín
  • Land: Ísland, Bretland
  • Frumsýnd: 10. Ágúst 2017
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta og íslenska
  • Aðalhlutverk: Erla Bolladóttir, Guðjón Skarphéðinsson, Dr. Gísli Guðjónsson, Ragnar Aðalsteinsson, Páll Arnór Pálsson, Kristín Anna Tryggvadóttir, Hafþór Sævarsson, Arndís Sigurðardóttir, Ögmundur Jónasson, Valtýr Sigurðsson, Haukur Guðmundsson, Hlynur Þór Magnússon, Helga Arnardóttir, Ómar Valdimarsson, Stefán Unnsteinsson, Halldór Reynisson, Sigurþór Stefánsson

Myndin hefst á hinni dramatísku sögu af hvarfi Guðmundar Einarssonar og svo Geirfinns Einarssonar árið 1974. Síðan víkur sögu til þeirra sex ungmenna sem handtekin voru fyrir að hafa ráðið þeim bana. Byggt er á frásögn þeirra sem upplifðu atburðarrásina.

Myndin er frumsýnd í Bíó Paradís 10. ágúst 2017. 

Myndin er framleidd í samstarfi Sagafilm og Mosaic Films í London. Framleiðandi fyrir hönd Sagafilm er Margrét Jónasdóttir en framleiðandi Mosaic er Andy Glynne. Dylan Howitt er leikstjóri myndarinnar sem byggir að hluta til á gömlu myndefni frá áttunda áratugnum og nýjum leiknum atriðum sem leikstýrt var af Dylan Howitt og Óskari Jónassyni. Tónlist gerði BAFTA verðlaunahafinn Ólafur Arnalds. Upptökustjóri: Bergsteinn Björgúlfsson.

Myndin er á ensku (með íslenskum texta) og á íslensku.

English

Set within the stark Icelandic landscape, Out of Thin Air examines the 1976 police investigation into the disappearance of two men in the early 1970s. Iceland in the 1970s was a idyll; a farming community, pretty much cut off from the much of the rest of the world. Crime was rare, murder rarer still. Then two men disappear under suspicious circumstances and foul play is suspected. The country demands a resolution. Police launch the biggest criminal investigation Iceland has ever seen. Finally, six people confess to two violent murders and are sent to prison. It seems the nightmare is over. But in many ways the nightmare has just begun….

Premiered August 10th in Bíó Paradís

 

Aðrar myndir í sýningu