Pacifiction

Sýningatímar

Frumýnd 26. Janúar 2023

  • Tegund: Drama, Thriller
  • Leikstjóri: Albert Serra
  • Handritshöfundur: Albert Serra
  • Ár: 2022
  • Lengd: 165 mín
  • Land: Frakkland
  • Frumsýnd: 26. Janúar 2023
  • Tungumál: Franska og enska
  • Aðalhlutverk: Benoît Magimel, Sergi López, Lluís Serrat

Við erum stödd á Tahítí, Frönsku Pólinesíu þar sem enn æðsti embættismaður frönsku ríkisstjórnarinnar skoðar sig um og mátar sig við allt það besta sem eyjan hefur upp á að bjóða ásamt því að blanda geði við eyjaskeggja. En vera hans hefur þau áhrif að fólkið fer að leiða hugann að því hvort ástæða heimsóknarinnar séu undanfari áforma yfirvalda um frekari kjarnorkutilraunir á svæðinu …

Nýjasta kvikmynd katalóníska kvikmyndaleikstjórans Albert Serra keppti um Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni Cannes 2022.

English

Albert Serra presented his newest film at Cannes 2022 competition, a woozy study of a French government official adrift in Polynesia.

” … trouble in paradise, in apocalyptic Tahitian mystery” – The Guardian

“It’s like a Polynesian version of Chinatown but made by a cast and crew stoned on rum and ketamine.” – The Hollywood Reporter

“Serra in full command of his craft, and coasts on the tension between its implied political material and the sensuous atmosphere and images.” – The Filmmaker Magazine