Pale Star

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Thriller
  • Leikstjóri: Graeme Maley
  • Handritshöfundur: Graeme Maley. Framleiðendur: Birgitta Björnsdóttir, Hlín Jóhannesdóttir, Eddie Dick
  • Ár: 2016
  • Lengd: 80 mín
  • Land: Ísland, Bretland
  • Frumsýnd: 10. Október 2016
  • Tungumál: Enska og íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Þrúður Vilhjálmsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Freyja Björk Guðmundsdóttir, Isabelle Joss

Pale Star’ fjallar um eigingirni ástarinnar. Það hvernig eigingirnin afhjúpar valdagræðgi og stjórnsemi og við sjáum í svartnætti hjartans morð í stað ástar. Harmsaga tveggja para sem verða á vegi hvers annars í dimmu og drungalegu landslaginu á suðurhálendi Íslands. Ferðalangurinn Molly flýr ofbeldisfullan eiginmann sinn, Kurt og fær aðstoð frá íslenskum nágranna, Sólveigu.  Á meðan vaknar eiginmaður Molly og uppgötvar að hann er yfirgefinn í læstum húsbíl. Hann brýst út og hittir Ara, elskhuga Sólveigar, sem tekur hann upp í við við vegakantinn og keyrir hann heim til Sólveigar.

Alvöru íslensk rökkurmynd þar sem óhugnanleg leyndarmál eru dreginn fram í dagsljósið. Með aðalhlutverk fer Þrúður Vilhjálmsdóttir. 

English

PALE STAR is about the possessiveness of love. About how that possession peels back to expose power and control until we can see, in its dark heart, not love but murder.

Aðrar myndir í sýningu