NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

FRANSKA KVIKMYNDAHÁTÍÐIN 2022 // FRENCH FILM FESTIVAL 2022

París, 13 hverfi

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Rómantík/Romance, Grín/Comedy
  • Leikstjóri: Jacques Audiard
  • Handritshöfundur: Jacques Audiard, Léa Mysius, Céline Sciamma
  • Ár: 2021
  • Lengd: 105 mín
  • Land: Frakkland
  • Tungumál: Franska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Lucie Zhang, Makita Samba, Noémie Merlant

Nýjasta kvikmyndin úr smiðju Jacques Audiard (Ryð og Bein, Dheephan)! Myndin fjallar um vinahóp þar sem mörkin á milli vináttu og kynlífs eru óljós en myndin sló í gegn á kvikmyndahátíðinni Cannes þar sem hún keppti um Gullpálmann.

Myndin er opnunarmynd Franskrar Kvikmyndahátíðar 2022!