París Norðursins

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd
  • Leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
  • Ár: 2014
  • Lengd: 98
  • Land: Ísland
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta.
  • Aðalhlutverk: Helgi Björnsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Björn Thors

Hugi telur sig hafa fundið skjól frá flækjum lífsins í litlu kyrrlátu þorpi úti á landi þegar hann fær skyndilega símhringingu frá drykkfelldum föður sínum. Sá boðar komu sína og er þá einfalt líf Huga, sem sækir AA fundi samviskusamlega, lærir portúgölsku og kann ágætlega við sig í fásinninu, stefnt í voða. Myndin tekst á skemmtilegan hátt við karlmennskuna, samskipti karlmanna og hina einkennilega flóknu baráttu einstaklingsins fyrir eigin sálarheill.

Myndin er sýnd með enskum texta.

English

Seeking shelter from the trials and tribulations of city life, Hugi has built a quiet existence for himself in a tiny village in the middle of nowhere. Here, he passes his days jogging, attending AA meetings and taking Portuguese lessons online. But when Hugi’s estranged, boozy father shows up out of the blue, the precarious balance he has worked so hard to achieve is tested to the limit.

Screened with English subtitles.

Aðrar myndir í sýningu