Persona Non Grata

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Lisa Jespersen
  • Handritshöfundur: Sara Isabella Jønsson Vedde, Lisa Jespersen
  • Ár: 2021
  • Lengd: 91 mín
  • Land: Danmörk
  • Frumsýnd: 15. September 2022
  • Tungumál: Danska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Rosalinde Mynster, Bodil Jørgensen, Anne Sofie Wanstrup

Irina sem áður hét Laura ferðast aftur í heimabæ sinn þar sem hún ólst upp til þess eins að mæta í brúðkaup bróður síns. En hann er einmitt í þann mund að fara bindast konunni sem lagði hana í einelti í barnæsku.

Stórkostlegt fjölskyldudrama sem er á léttari nótunum þar sem stutt er á milli hláturs og gráturs.

Myndin hlaut Bodil verðlaunin fyrir bestu mynd og bestu leikkonu í aðalhlutverki og Robert kvikmyndaverðlaunin bestu mynd, leikstjórn og handrit í heimalandinu Danmörku árið 2022.

English

Danish director Lisa Jespersen delivers a comedy-drama about uncomfortable family relations.

Best film (Bodil award) 2022, Best film (Robert award) 2022, Best Nordic Feature at the Nordic International Film Festival and Winner of the Oslo Grand Prix at Oslo Pix.

Aðrar myndir í sýningu