Aðstoðarmaður í tískubransanum (Kristen Stewart) lendir í kröppum dansi þegar halla fer undan fæti í vinnuni. Hún neitar að yfirgefa Parísarborg því hún vill komast í tengsl við látinn tvíburabróður sinn sem einmitt lét lífið í borginni einhverju áður. Líf hennar flækist enn frekar þegar dularfull persóna hefur samband í sms skilaboðum…..
Myndin keppti um Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni Cannes 2016 þar sem leikstjórinn Olivier Assayas hlaut leikstjóraverðlaunin.
Þetta er kvikmynd sem trónir á toppi allra árslista víða um heim sem besta mynd ársins. Ekki missa af geggjaðri spennu, hrylling og Kristin Stewart í Bíó Paradís!
Myndin er sýnd sem hluti af sumardagskrá Bíó Paradís í ágúst 2018 með íslenskum texta.
English
A personal shopper in Paris refuses to leave the city until she makes contact with her twin brother who previously died there. Her life becomes more complicated when a mysterious person contacts her via text message.
It was selected to compete for the Palme d’Or at the 2016 Cannes Film Festival. At Cannes, Assayas received the Best Director Award.
Screened in August 2018 at Bíó Paradís!