Pleasure

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 18 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Ninja Thyberg
  • Ár: 2021
  • Lengd: 109 mín
  • Land: Svíþjóð, Holland, Frakkland
  • Frumsýnd: 31. Mars 2022
  • Tungumál: Enska og sænska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Sofia Kappel, Revika Anne Reustle, Evelyn Claire

Hin 19 ára gamla Linnéa heldur á vit ævintýranna og flytur frá Svíþjóð til Los Angeles til þess að verða heimsins stærsta klámstjarna, Jessica. En hún á því miður erfitt að ná því markmiði sínu og hlutirnir fara breytast mjög snögglega …

Mynd sem var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Sundance þar sem hún vakti gríðarlega athygli!

English

19-year-old Linnéa leaves her small town life in Sweden for Los Angeles to become Jessica, the world’s next big porn star. But the road to her goal turns out to be bumpier than she imagined.

The film premiered at the 2021 Sundance Film Festival.

“A raw and real inside drama about the L.A. Porn Industry” – Variety

Aðrar myndir í sýningu