PLOEY – You Never Fly Alone

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Teiknimynd/Animation, Ævintýri/Adventure, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Árni Ásgeirsson
  • Handritshöfundur: Friðrik Erlingsson
  • Ár: 2018
  • Lengd: 85 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 1. Júní 2018
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Jamie Oram, Harriet Perring, Iain Stuart Robertson

Lói – Þú flýgur aldrei einn er frábær íslensk fjölskyldumynd!

Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Hann þarf að lifa af harðan veturinn og kljást við grimma óvini til að eiga möguleika á að sameinast aftur ástvinum sínum að vori.

Friðrik Erlingsson skrifar handrit myndarinnar og Árni Ólafur Ásgeirsson leikstýrir, ásamt Gunnari Karlssyni sem jafnframt er höfundur útlits og persóna. Hilmar Sigurðsson og Haukur Sigurjónsson eru framleiðendur myndarinnar, auk Ives Agemans hjá Cyborn í Belg­íu. Tónlistin er svo í höndum Atla Örvarssonar og er umfangsmesta tónlistarverkefni sem ráðist hefur verið í fyrir kvikmynd hér á landi. Sýnd með ensku tali sumarið 2018 í Bíó Paradís! 

English

A plover chick has not learned to fly when his family migrates in the fall. He must survive the arctic winter, vicious enemies and himself in order to be reunited with his beloved one next spring.

Ploey was awarded main prize at the Kristiansand International Children’s Festivals and has currently sold to over 60 countries.

A GREAT ICELANDIC FAMILY ANIMATION- IN ENGLISH!

Aðrar myndir í sýningu