Kollywood stórmynd sem fjallar um Vandiyathevan sem ætlar sér að ferðast yfir landsvæði Chola til að koma skilaboðum áfram frá krónprinsinum Aditha Karikalan. Kundavai reynir að koma á pólitískum friði í landi þar sem hershöfðingjar og smáhöfðingjar hafa lagt á ráðin um borgarastyrjöld.
Kvikmynd sem þú vilt ekki láta fram hjá þér fara á hvíta tjaldinu sýnd með enskum texta.
English
Vandiyathevan, sets out to cross the Chola land to deliver a message from the Crown Prince Aditha Karikalan. Kundavai attempts to establish political peace in the land seemingly civil war plotted by vassals and petty chieftains.