Ponniyin Selvan 1

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Spenna/Action, Drama, Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: Mani Ratnam
  • Ár: 2022
  • Lengd: 167 mín
  • Land: Indland
  • Tungumál: Tamil, Hindi og önnur tungumál með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Vikram, Karthi, Jayam Ravi

Kollywood stórmynd sem fjallar um Vandiyathevan sem ætlar sér að ferðast yfir landsvæði Chola til að koma skilaboðum áfram frá krónprinsinum Aditha Karikalan. Kundavai reynir að koma á pólitískum friði í landi þar sem hershöfðingjar og smáhöfðingjar hafa lagt á ráðin um borgarastyrjöld.

Kvikmynd sem þú vilt ekki láta fram hjá þér fara á hvíta tjaldinu sýnd með enskum texta.

English

Vandiyathevan, sets out to cross the Chola land to deliver a message from the Crown Prince Aditha Karikalan. Kundavai attempts to establish political peace in the land seemingly civil war plotted by vassals and petty chieftains.

Aðrar myndir í sýningu