NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Pulp Fiction – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Drama, Glæpir/Crime
  • Leikstjóri: Quentin Tarantino
  • Handritshöfundur: Quentin Tarantino, Roger Avary
  • Ár: 1994
  • Lengd: 154 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 7. Janúar 2022
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: John Travolta, Uma Thurman, Samuel L. Jackson

Myndin er talin með áhrifamestu kvikmyndum tíunda áratugsins. Hún var tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna og hlaut Óskarinn fyrir besta handrit og Gullpálmann í Cannes. Sýnd á truflaðri föstudagspartísýningu 7. janúar 2022 kl 21:00!

Við minnum á að UPPSELT var á síðustu sýningu!

ATHUGIÐ! Vegna mikilla vinsælda verðum við að krefjast neikvæðra Covid prófa sem ekki eru eldri en 48 klst fyrir sýninguna.
Tekin eru gild hraðpróf sem hægt er að sækja frá viðurkenndum aðilum, nánari upplýsingar á covid.is/hradprof. Einnig eru tekin gild PCR próf og staðfesting á nýlegri COVID-19 sýkingu (eldri en 14 daga og yngri en 180 daga). Grímuskylda samkvæmt núgildandi reglugerð, nema þegar veitinga er neytt. Góða skemmtun, velkomin í Bíó Paradís!

English

The lives of two mob hit men, a boxer, a gangster’s wife, and a pair of diner bandits intertwine in four tales of violence and redemption.

Pulp Fiction is a 1994 American black comedy crime film written and directed by Quentin Tarantino, from a story by Tarantino and Roger Avary. Tarantino’s second feature film, it is iconic for its eclectic dialogue, ironic mix of humor and violence, nonlinear storyline, and a host of cinematic allusions and pop culture references. The film was nominated for seven Oscars!

Join us for a true Friday Party screening, January 7th 2022 at 21:00! 

ATTENTION! Rapid antigen tests are required, more information on covid.is/rapid-tests
It is important to have the QR code ready before the screening starts.