Pusher

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 18 ára

  • Tegund: Glæpir/Crime, Thriller
  • Leikstjóri: Nicolas Winding Refn
  • Handritshöfundur: Jens Dahl, Nicolas Winding Refn
  • Ár: 1996
  • Lengd: 110 mín
  • Land: Danmörk
  • Frumsýnd: 6. Mars 2022
  • Tungumál: Enska, danska, sænska, serbneska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Kim Bodnia, Zlatko Buric, Laura Drasbæk, Mads Mikkelsen

Dópsalinn Frank verður sífellt örvæntingafyllri eftir að misheppnuð sala skilur hann eftir með stóra skuld við miskunnarlausan eiturlyfjabarón.

Myndin sló rækilega í gegn um allan heim á sínum tíma og hafði mikil áhrif í danskri kvikmyndasögu en þess ber að geta að Mads Mikkelsen leikur hér sitt fyrsta kvikmyndahlutverk í kvikmynd í fullri lengd.

Sýnd sunnudaginn 6. mars 2022 kl 15:00

English

A drug pusher grows increasingly desperate after a botched deal leaves him with a large debt to a ruthless drug lord.

A commercial success considered to be influential in Danish film history, it marked Mads Mikkelsen’s film debut.

Screened Sunday March 6th at 15:00. 

Aðrar myndir í sýningu