Rabiye Kurnaz vs. George W. Bush

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Andreas Dresen
  • Handritshöfundur: Laila Stieler
  • Ár: 2022
  • Lengd: 119 mín
  • Frumsýnd: 24. Febrúar 2023
  • Tungumál: Þýska, Tyrkneska og enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Meltem Kaptan, Alexander Scheer, Charly Hübner

Við fylgjumt með húsfrú frá Bremen sem leitar allra leiða að bjarga syni sínum -hún leitar til lögreglu, yfirvalda , lögfræðings en með þrautsegjuna eina að vopni breytist allt …

Rabiye Kurnaz er kona sem þú gleymir seint, enda grátbroslega seig og hörð í horn að taka!

Mynd sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni Berlinale, þar sem hún keppti um Gullbjörnin og hlaut þrenn verðlaun m.a. fyrir besta handritið.

English

Desperate to help her son a housewife and loving mother from Bremen, goes to the police and notifies authorities and almost despairs at their impotence and in the end, against all the odds, something truly remarkable happens.

The film is based on the true story of Murat Kurnaz, a young German of Turkish descent, who was unlawfully detained in Guantanamo Bay in 2001 and his mother’s legal battle for his release.

Writer Laila Stieler and actor Meltem Kaplan received awards for best screenplay and best actress in a starring role respectively at the Berlin Internation Film Festival 2022, while Andreas Dresen has been nominated for the main prize, the Golden Bear.

Aðrar myndir í sýningu