Sýnd með enskum texta allt sumarið 2019!
Hrútar fjallar um tvo sauðfjárbændur á sjötugsaldri, bræðurna Gumma og Kidda, sem búa hlið við hlið í afskekktum dal á Norðurlandi. Fjárstofn þeirra bræðra þykir einn sá besti á landinu og eru þeir margverðlaunaðir fyrir hrútana sína. Þrátt fyrir að deila sama landi og lífsviðurværi þá hafa bræðurnir ekki talast við í fjóra áratugi.
Myndin var valin besta myndin í Un Certain Regard flokknum í kvikmyndahátíðinni á Cannes 2015.
English
Screened with English subtitles all summer long in 2019!
Rams is a tragicomedy about two brothers in their sixties who live side by side on sheep farms in a secluded valley. When a lethal disease is detected in one of their stock, all the sheep in the valley need to be put down. The brothers, who haven’t spoken in forty years, are now forced to communicate.
The film won the Un Certain Regard award at the Cannes Film Festival 2015.