Icelandic Cool Cuts // Íslenskar Bíóperlur

Jar City (Mýrin)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spennutryllir
  • Leikstjóri: Baltasar Kormákur
  • Ár: 2006
  • Lengd: 93 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 4. Maí 2018
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson, Björn Hlynur Haraldsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir

Sýnd með enskum texta allt sumarið 2019! 

Rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur er kallaður á vettvang glæps í kjallaraíbúð í Norðurmýrinni. Við fyrstu sýn virðist sem um sé að ræða tilhæfulausa árás á roskinn ógæfumann, en ekki er allt sem sýnist. Mýrin er byggð á samnefndri metsölubók Arnaldar Indriðasonar og leikstýrt af Baltasar Kormáki.

English

Screened with English subtitles all summer long in 2019!

A murder opens up a bleak trail of long buried secrets and small town corruption for a worn out police detective and his squad. Jar City is a great thriller not to be missed, directed by Baltasar Kormákur and adapted from Arnaldur Indriðason’s best-selling novel of the same name.

Fréttir

Sýning á kvikmyndinni “First Man” ásamt fjölskyldu Neil Armstrong – allir velkomnir!

Klikkuð menning – Klikkaðar kvikmyndir – FRÍTT Í BÍÓ//FREE SCREENING – Crazy Culture

Af jörðu ertu kominn // Cosmic birth – 50 ára afmæli tungllendingar 20.júlí