Jar City (Mýrin)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spennutryllir
  • Leikstjóri: Baltasar Kormákur
  • Ár: 2006
  • Lengd: 93 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 15. Maí 2017
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson, Björn Hlynur Haraldsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir

Eldri maður finnst látinn í kjallaraíbúð sinni og morðinginn skilur eftir sig miða. Rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur leitar vísbendinga sem munu afhjúpa morðgátuna.

Við sýnum vel valdar íslenskar kvikmyndir með enskum texta í allt sumar! 

English

This summer we screen six carefully selected films, cool cuts, of exciting Icelandic cinema. Full of fun, excitement, wonders and excellent filmmaking, these are not to be missed. ENGLISH SUBTITLES.

A murder opens up a bleak trail of long buried secrets and small town corruption for a worn out police detective and his squad. Jar City is directed by Baltasar Kormákur a great thriller not to be missed!