NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Svartir Sunnudagar // Black Sundays 2020-2021

Ran – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spenna/Action, Stríð/War, Drama
  • Leikstjóri: Akira Kurosawa
  • Handritshöfundur: Akira Kurosawa
  • Ár: 1985
  • Lengd: 162 mín
  • Land: Japan
  • Tungumál: Japanska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Tatsuya Nakadai, Akira Terao, Jinpachi Nezu

Japan á miðöldum. Aldraður stríðsherra sest í helgan stein og eftirlætur sonum sínum þremur heimsveldi sitt. En hann grunaði ekki hversu mikið þessi nýfengnu völd ættu eftir að spilla þeim og fá þá til að snúast gegn hvorum öðrum…og honum sjálfum.

ATH!

Vegna COVID-19 veirunnar og yfirstandandi samkomubanns höfum við því miður neyðst til þess að aflýsa þessum viðburði.

 Við þökkum skilninginn og vonumst til þess að sjá ykkur sem fyrst aftur!

English

In Medieval Japan, an elderly warlord retires, handing over his empire to his three sons. However, he vastly underestimates how the new-found power will corrupt them and cause them to turn on each other…and him.

ATT!

Because of the COVID-19 virus and the ongoing ban on public gatherings we have decided to cancel this event.

Thank you for your understanding and we hope to see you again soon!