Ran – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spenna/Action, Stríð/War, Drama
  • Leikstjóri: Akira Kurosawa
  • Handritshöfundur: Akira Kurosawa
  • Ár: 1985
  • Lengd: 162 mín
  • Land: Japan
  • Frumsýnd: 9. Janúar 2022
  • Tungumál: Japanska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Tatsuya Nakadai, Akira Terao, Jinpachi Nezu

Japan á miðöldum. Aldraður stríðsherra sest í helgan stein og eftirlætur sonum sínum þremur heimsveldi sitt. En hann grunaði ekki hversu mikið þessi nýfengnu völd ættu eftir að spilla þeim og fá þá til að snúast gegn hvorum öðrum…og honum sjálfum.

Nýárssýning Svartra Sunnudaga 9. janúar 2022 kl 19:00! 

English

In Medieval Japan, an elderly warlord retires, handing over his empire to his three sons. However, he vastly underestimates how the new-found power will corrupt them and cause them to turn on each other…and him.

Happy New Year on a Black Sunday January 9th 2022 at 19:00! 

Aðrar myndir í sýningu