Ransacked

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Pétur Einarsson
  • Ár: 2016
  • Lengd: 55 min
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 10. Október 2016
  • Tungumál: Íslenska og enska með íslenskum texta

„Partíið. timburmennirnir. Rándýrin. Slagurinn. Úrskurðurinn.“ Íslensku bankarnir voru einkavæddir á árunum 2000-2003. Innan fimm ára var fjárhagsstaða bankanna ellefuföld landsframleiðsla þjóðarinnar vegna skammtímafjármögnunar og langtímaeigna, margar mjög áhættusamar.  Í október 2008 frusu fjármálamarkaðir og bankarnir hrundu. ‘

Ransak’ segir frá því hvernig gríðarlegur auður, vogunarsjóðir og hagkerfi heimsins geta haft áhrif á líf venjulegs fólks. Þorsteinn Theódórsson missti fyrirtækið sitt og næstum því líf sit, en með hjálp dóttur sinnar lögsóttu þau bankana. Átta árum síðar hafa bankarnir selt burt hagnað sinn og hafa aftur grætt milljarða. Hver vinnur og hver tapar?

Myndin er sýnd með íslenskum texta.

English

All the main Icelandic Banks collapsed in October 2008. Hedge funds who bet on the collapse bought them for a few cents on the dollar. Then the public had to pay. One ordinary family decided to fight back.

Aðrar myndir í sýningu