Red Rocket

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Gamanmynd, Drama
  • Leikstjóri: Sean Baker
  • Handritshöfundur: Sean Baker, Chris Bergoch
  • Ár: 2021
  • Lengd: 130 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 7. Júlí 2022
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Simon Rex, Bree Elrod, Suzanna Son

Útjöskuð klámstjarna snýr aftur í heimbæ sinn í Texas, sannkallaðann smábæ þar sem fólkið virðist ekki sátt við endurkomuna.

Nýjasta kvikmynd Sean Baker, leikstjóra The Florida Project og Tangerine sem þú vilt ekki missa af!

Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Cannes 2021 þar sem hún keppti um Gullpálmann.

English

Mikey Saber is a washed-up porn star who returns to his small Texas hometown, not that anyone really wants him back.

“Florida Project’s Sean Baker returns with a deliciously scabrous ode to heartland America” – Time Out

“Sean Baker’s vivid study of a washed-up porn star” – The Guardian

Aðrar myndir í sýningu