NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Regína

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Fjölskyldumynd/Family movie
  • Leikstjóri: María Sigurðardóttir
  • Handritshöfundur: Margrét Örnólfsdóttir, Sjón
  • Ár: 2001
  • Lengd: 95 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 7. Apríl 2019
  • Tungumál: Íslenska
  • Aðalhlutverk: Sigurbjörg Alma Ingólfsdóttir, Benedikt Clausen, Baltasar Kormákur, Halldóra Geirharðsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Sólveig Arnarsdóttir, Magnús Ólafsson, Stefán Karl Stefánsson, Þórhallur Sigurðsson (Laddi)

Regína er ósköp venjulega 10 ára stelpa í Reykjavík en uppgötvar dag einn að hún getur látið alls konar hluti gerast ef hún syngur um þá. Regína og Pétur vinur hennar taka saman höndum og hrinda af stað áætlun sem varðar þeirra framtíð og foreldra þeirra. Þegar hinn óprúttni hárkollusölumaður, Ívar, dúkkar óvænt upp og flækir áætlanir barnanna, magnast spennan. Fyrr en varir eru börnin orðin aðalhetjurnar í spennandi en jafnframt spaugilegu glæpamáli.

Aðrar myndir í sýningu