Private: Svartir Sunnudagar 2019-2020

Requiem for a Dream – Svartir Sunnudagar

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Darren Aronofsky
  • Handritshöfundur: Hubert Selby Jr.
  • Ár: 2000
  • Lengd: 102 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 9. Febrúar 2020
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Jared Leto, Jennifer Connelly

Requiem for a Dream eftir leikstjórann Darren Aronofsky er stórkostleg og margir hafa beðið eftir að sjá á Svörtum Sunnudegi.

Myndatakan, andrúmsloftið og leikurinn – allt saman ógleymanlegt.

Þú verður að vera með á Svörtum Sunnudegi 9. febrúar 2020 kl.20.00!

English

The hopes and dreams of four ambitious people are shattered when their drug addictions begin spiraling out of control. A look into addiction and how it overcomes the mind and body.

Come join us on a true BLACK SUNDAY, February 9th at 20:00!