Return of the Poet

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Harutyun Khachatryan
  • Ár: 2005
  • Lengd: 84 mín
  • Land: armenía
  • Tungumál: Armenska með enskum texta

Ashugh Jivani var eitt höfuðskáld Armena á nítjándu öld. Það er reist er af honum mikil og stór stytta sem fer svo í langt og hægfara ferðalag um þjóðvegi Armeníu aftan á flutningabíl og gegnum steinaugu skáldsins sjáum við landslag Armeníu og helga staði, þjóðdansa, fólk og niðurnídda smábæi – og í ljós kemur að margir syngja enn sum kvæðin sem hann samdi. Myndin er hluti af retróspektíví.

Armenski leikstjórinn Harutyun Khachatryan verður gestur Stockfish Film Festival í ár. Hann gerði fjölda stuttmynda á níunda áratugnum áður en hann gerði tvær leiknar myndir – Vindar óminnisins (Qamin unaynutyan) og Endastöðin (Verjin Kayaran). Undanfarið hefur hann verið að vinna að heimildamyndabálk í fimm hlutum – og hefur nýlokið við þann fimmta. Myndirnar eru þó aðeins lauslega tengdar – og þrjár þeirra eru sýndar á Stockfish – Til fyrirheitna landsins, Skáldið snýr aftur ogLandamæri. Hann er forsvarsmaður kvikmyndahátíðarinnar í Yerevan í Armeníu.

English

Ashugh Jivani was a nineteenth century Armenian poet. He has now been made into a statue – but his return will take him on a slow road trip through the heartlands of Armenia on the back of a truck. Through his stony eyes we see landscapes, ancient Armenian sites, folk dances, churchyards, peasants and shantytowns – and it turns out many people are still singing his songs. The film is a part of retrospective.

Armenian director Harutyun Khachatryan will be a guest at Stockfish Film Festival this year. He made a number of short films in the 80s before making two feature films, The Wind of Oblivion and The Last Station. Recently he‘s been working on five thematically linked documentaries, the last of which he just finished. Three of those are shown at Stockfish; Return to the Promised Land, Return of the Poet andBorders. He‘s the general director of Armenia‘s Golden Apricot Yerevan International Film Festival.

Aðrar myndir í sýningu