Rimini

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Ulrich Seidl
  • Handritshöfundur: Veronika Franz, Ulrich Seidl
  • Ár: 2022
  • Lengd: 114 mín
  • Land: Þýskaland, Austurríki, Frakkland
  • Frumsýnd: 1. Desember 2022
  • Tungumál: Þýska og ítalska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Michael Thomas, Tessa Göttlicher, Hans-Michael Rehberg

Riche Bravo er útbrunninn poppstjarna sem kemur fram á þunglyndislegum skemmtunum á ferðamannastaðnum Rimini. Hann tekur hvern drykkjutúrinn á fætur öðrum en einn daginn dúkkar dóttir hans upp og biður Riche um peninga.

Stórkostleg kvikmynd úr smiðju Ulrich Seidl sem keppti um aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2022.

English

Richie Bravo, once upon a time a successful pop star, chases after his faded fame in wintry Rimini. Trapped between permanent intoxication and concerts for busloads of tourists, his world starts to collapse when his adult daughter breaks into his life. She demands money from him that he doesn’t have.

an uncompromising, coldly provocative drama … such an astoundingly deep-dive performance it barely feels like performance at all” – Variety

“the film is managed with unflinching conviction, a tremendous compositional sense and an amazing flair for discovering extraordinary locations” – The Guardian

Aðrar myndir í sýningu