NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

PARTÍSÝNINGAR

Robocop

Sýningatímar

 • 25. Nóv
  • 21:00
Kaupa miða

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

 • Tegund: Spenna/Action, Glæpir/Crime, Vísindaskáldskapur/Sci-Fi
 • Leikstjóri: Paul Verhoeven
 • Handritshöfundur: Edward Neumeier, Michael Miner
 • Ár: 1987
 • Lengd: 102 mín
 • Land: Bandaríkin
 • Frumsýnd: 25. Nóvember 2022
 • Tungumál: Enska
 • Aðalhlutverk: Peter Weller, Nancy Allen, Dan O'Herlihy

Í Detroit borg framtíðarinnar eru glæpir allsráðandi. Lögga sem lætur lífið í starfi sínu er umbreytt í hálfan mann og hálft vélmenni til þess að berjast gegn glæpagengjum. En Robocop á sér þó einn óvin ósigraðann, sadistann sem breytti honum í vélmenni!

Ekki missa af Robocop á geggjaðri föstudagspartísýningu 25. nóvember kl 21:00!

English

Robocop. Enough said! We are going to have so much fun! Join us on a true

FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING November 25th at 9PM.