Rökkur

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Erlingur Thoroddsen
  • Handritshöfundur: Erlingur Thoroddsen
  • Ár: 2017
  • Lengd: 111
  • Land: Ísland
  • Tungumál: Íslenska
  • Aðalhlutverk: Björn Stefánsson, Sigurður Þór Óskarsson, Guðmundur Ólafsson, Aðalbjörg Árnadóttir, Böðvar Óttar Steindórsson, Anna Eva Steindórsdóttir
Nokkrum mánuðum eftir að þeir hættu saman, vaknar Gunnar upp við skringilegt símtal frá fyrrverandi kærastanum sínum, Einari. Einar segir að hann fái það stundum á tilfinninguna að hann sé ekki einn þegar hann er staddur í Rökkri, fjölskyldusumarbústaðnum sem stendur undir Snæfellsjökli. Gunnar keyrir af stað upp á nesið til þess að sjá um hvað málið snýst, og kemst fljótt að því að ekki er allt sem sýnist..

English

Two men in a secluded cabin are haunted by their dead relationship.

Aðrar myndir í sýningu