Romy og Michele eru fyrrum skólasystur sem hafa einnig verið herbergisfélagar í tíu ár eftir að þær útskrifuðust úr menntaskóla, og þær hafa síður en svo notið velgengni í lífinu – þær ná sér ekki einu sinni í strák. Þegar 10 ára útskriftarafmælið nálgast þá vilja þær reyna að heilla gömlu skólafélagana og ákveða að þykjast vera ríkar athafnakonur sem fundu upp Post-it minnisblokkirnar.
Það verður sannkallaður stemmari þegar við skellum upp Föstudagspartísýningu með stöllunum tveim 16. nóvember kl.20:00!
English
Romy and Michele are two former schoolmates who have also been roommates for ten years after the time they graduated, and their lives are far from successful, they can’t even get a date. As the 10-year class reunion approaches they try to do something to make an impression on other former schoolmates and finally decide to act as though they are very rich business women who invented Post-Its.
Don’t miss out an a truly fun Friday Party Night Screening on November 16th at 20:00!