Room

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Lenny Abrahamson
  • Ár: 2015
  • Lengd: 118 mín
  • Land: Írland, Kanada
  • Frumsýnd: 29. Apríl 2016
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Brie Larson, Jacob Tremblay, Sean Bridgers

Room er ótrúleg saga af Jack, fjörugum fimm ára strák sem er fastur ásamt ástríkri móður sinni í gluggalausu rými sem er einungis 3×3 metrar að rúmmáli, sem móðir hans kallar The Room, eða Herbergið. Móðir hans hefur skapað heilan heim fyrir Jack inni í rýminu, og mun gera allt sem hún getur til að Jack geti lifað innihaldsríku lífi þrátt fyrir þessar óvenjulegu aðstæður. En eftir því sem Jack fer að spyrja meira út í aðstæðurnar sem hann býr í, þá vex óþreyja móður hans, og þau gera áhættusama flóttaáætlun, sem á endanum gæti leitt þau út í hina hina stóru ógn – hinn raunverulega heim utan Herbergisins.

English

A kidnapped mother and son escape from a room in which they have endured imprisonment for the entirety of the boy’s life. Upon breaking free from its confines, they experience a dramatic homecoming, provoking insight into the depths of imagination and the extent of a mother’s love.

Aðrar myndir í sýningu