Safari

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Ulrich Seidl
  • Ár: 2016
  • Lengd: 91 mín
  • Land: Austurríki
  • Frumsýnd: 14. Apríl 2017
  • Tungumál: Þýska með íslenskum texta

Afríka. Í hinum dýpstu viðjum náttúrunnar, þar sem villt dýralífið skartar Zebrahestum, mörgum mismunandi tegundum af antilópum og öðrum dýrum sem skipta þúsundum, ferðast þýskir og austurrískir ferðamenn um á bílum og sitja um fyrir dýrunum til þess að veiða þau. Þeir skjóta, fella tár af tilhlökkun og stilla sér svo upp fyrir myndatökur með dýrunum sem þeir drepa. Kvikmynd um drápsferðamenn og kvikmynd um mannlegt eðli.

Frábær mynd úr smiðju austurríska leikstjórans ULRICH SEIDL með íslenskum texta. 

English

Africa. In the wild expanses, where bushbucks, impalas, zebras, gnus and other creatures graze by the thousands, they are on holiday. German and Austrian hunting tourists drive through the bush, lie in wait, stalk their prey. They shoot, sob with excitement and pose before the animals they have bagged. A vacation movie about killing, a movie about human nature.

The film is premiered April 14th (theatrical release) in Bíó Paradís with Icelandic subtitles. 

Aðrar myndir í sýningu