Sauna er finnsk hryllingsmynd og gerist þegar 25 ára stríði milli Rússlands og Svíþjóðar líkur (1590-1595). Hún fjallar um tvo bræður sem fá það hlutverk að merkja ný landamæri milli Finnlands og Rússlands og hvernig veröldin hrynur þegar þeir þurfa að horfast í augu við annarra og eigin myrkraverk.
Myndin vann til margra verðlauna í Finnlandi og þykir vel gerð og óvenjuleg hryllingsmynd!
Sýnd sunnudaginn 3. apríl kl 15:00.
English
As a 25-year war between Russia and Sweden concludes, two brothers who are part of an effort to outline new border accords become undone by their actions, and their mistreatment of a young woman during their journey.
Screened Sunday April 3rd at 15:00.