Saw – Hrekkjavöku Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Hryllingur/Horror, Mystería, Thriller
  • Leikstjóri: James Wan
  • Handritshöfundur: Leigh Whannell, James Wan
  • Ár: 2004
  • Lengd: 103 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 1. Nóvember 2019
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Cary Elwes, Leigh Whannell, Danny Glover

Tveir menn vakna upp í sitthvorum endanum á skítugu baðherbergi, hlekkjaðir við ökkklana við rör. Á milli þeirra liggur látinn maður sem heldur lauslega utan um kassettutæki og skammbyssu.

Við fögnum Hrekkjavökunni með því að bjóða upp á sannkallaða HREKKJAVÖKUPARTÍSÝNINGU, föstudaginn 1. nóvember kl 20:00. Þorir þú? Barinn er stútfullur af góðum veitingum og allar veigar (einnig áfengar) eru leyfðar inni í salnum.

English

Two strangers, who awaken in a room with no recollection of how they got there, soon discover they’re pawns in a deadly game perpetrated by a notorious serial killer.

Join us for this special HALLOWEEN FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING November 1st at 20:00! Our bar is wide open and all beverages are allowed inside the screening room.

Aðrar myndir í sýningu