Einu ári eftir dauða móður Sidney Prescott, þá finnast tveir nemendur ristir á hol. Þegar fjöldamorðingi fer á kreik, þá fer Sidney að gruna að dauði móður hennar og hin tvö nýlegu dauðsföll, tengist með einhverjum hætti. Enginn er öruggur, nú þegar morðinginn byrjar að slátra hverjum manninum á fætur öðrum. Og allir eru grunaðir. Tímalaus klassík sem sló strax í gegn frá skelfingameistaranum Wes Craven!
Ekki missa af geggjaðri Föstudagspartísýningu 25. mars kl.21:00 – EF ÞÚ ÞORIR!!!
English
After a series of mysterious deaths befalls their small town, an offbeat group of friends led by Sidney Prescott become the target of a masked killer with a twisted love for recreating scary movies in real life acts of violence. As the body count begins to rise, Sidney her friends find themselves contemplating the “Rules” of horror films in order to survive.
Don’t miss out on a crazy Friday Night Party Screening on March 25th at 21:00 – IF YOU DARE!!!