NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlega barnakvikmyndahátíð heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Scrooged – Jólapartísýning!

Sýningatímar

Frumýnd 11. Desember 2020

  • Tegund: Gamanmynd
  • Leikstjóri: Richard Donner
  • Handritshöfundur: Mitch Glazer, Michael O'Donoghue
  • Ár: 1988
  • Lengd: 101 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 11. Desember 2020
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Bill Murray, Karen Allen, John Forsythe
Bill Murray leikur sjálfselskan og kaldhæðinn sjónvarpsframleiðanda sem er heimsóttur af þremur jólaöndum á Aðfangadagskvöld í þessari drepfyndnu útfærslu á Jólasögu Dickens.
 
Komdu og fagnaðu jólaandanum með okkur á geggjaðri Jólapartísýningu föstudaginn 11. des. kl. 20:00! Barinn er opinn og það er leyfilegt að fara með áfengar veigar inn í sal! Auk þess sem sjoppan okkar verður stútfull af veitingum. Sýnd með íslenskum texta!

English

A selfish, cynical television executive is haunted by three spirits bearing lessons on Christmas Eve. Bill Murray stars in this hilarious adaptation of Charles Dickens’ A Christmas Carol.

Come celebrate the Christmas spirit with us for a festive screening, where we have loads of great offers on the bar (p.s. you can bring snacks and beverages into the screening room).

WE CAN´T WAIT for our CHRISTMAS PARTY SCREENING Friday December 11th at 20:00!