Seberg

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama, Ævisaga/Biography, Thriller
  • Leikstjóri: Benedict Andrews
  • Handritshöfundur: Joe Shrapnel, Anna Waterhouse
  • Ár: 2019
  • Lengd: 102 mín
  • Land: Bandaríkin, Bretland
  • Frumsýnd: 18. September 2020
  • Tungumál: Enska / English - No subtitles
  • Aðalhlutverk: Kristen Stewart, Jack O’Connell, Anthony Mackie, Zazie Beetz, Margaret Qualley, Vince Vaughan

Benedict Andrews leikstýrir Kristen Stewart í þessari áhugaverðu mynd sem snertir á málefnum sem eiga svo sannarlega erindi í dag. Stewart hlaut eindóma lof gagnrýnenda fyrir frammistöðu sína, en hún þykir ein af áhugaverðustu leikkonum í bransanum um þessar mundir!

Byggð á sannsögulegum atburðum úr lífi bandarísku leikkonunnar og táknmynd Frönsku nýbylgjunnar, Jean Seberg. Seint á sjöunda áratugnum var hún undir smásjá Bandarísku alríkislögreglunnar vegna ástarsambands síns við mannréttindasinnann og Black Panther meðliminn Hakim Jamal.

English

Inspired by real events in the life of French New Wave icon Jean Seberg. In the late 1960s, Hoover’s FBI targeted her because of her political and romantic involvement with civil rights activist Hakim Jamal.

Aðrar myndir í sýningu