Silent Night, Deadly Night

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Hryllingur/Horror, Spennumynd
  • Leikstjóri: Charles E. Sellier Jr.
  • Handritshöfundur: Paul Caimi, Michael Hickey
  • Ár: 1984
  • Lengd: 79 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 21. Desember 2019
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Lilyan Chauvin, Gilmer McCormick, Toni Nero

Jólahryllingur í Bíó Paradís, laugardagskvöldið 21. desember kl 20:00! 

Eftir að foreldrar hans eru drepnir verður Billy sturlaður eftir slæma meðferð á munaðarleysingjahæli. Hann fer síðar á stjá íklæddur jólasveinabúning – en það rennur á hann morðæði sem endar með hrollvekjandi afleiðingum.

“You see Santa Claus tonight you better run boy, you better run for ya life!”

English

After his parents are murdered, a young tormented teenager goes on a murderous rampage dressed as Santa, due to his stay at an orphanage where he was abused by the Mother Superior.

Join us for a Christmas Horror Night, Saturday December 21st at 20:00! 

Aðrar myndir í sýningu