Þegar Saga vaknar upp eftir heiftarlegt flogakast á Klambratúni man hún lítið sem ekkert hvað gerðist í aðdraganda þess. Í leit hennar að upplýsingum um sjálfa sig og sína nánustu fara minningar sem Saga bældi niður sem barn að koma upp á yfirborðið, minningar sem neyða hana til að horfast í augu við sjálfa sig og fjölskyldu sína sem tekist hafði að þegja ógnvænlegt leyndarmál í hel.
Skjálfti eftir Tinnu Hrafnsdóttur var frumsýnd á Tallinn Black Nights Film Festival.
Kvikmyndin er byggð er á metsölubók Auðar Jónsdóttur Stóra skjálfta, verður frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi hinn 31. mars – og einnig Bíó Paradís.
English
After being hit by a fierce epilepsy seizure Saga’s life changes forever. Long forgotten repressed memories suddenly start to come back, forcing her to face a disturbing truth about her past, and present, and her role in life as a daughter, sister, partner and mother.
Shown in Bíó Paradís with English subtitles!