Slack Bay

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Gamanmynd
  • Leikstjóri: Bruno Dumont
  • Ár: 2016
  • Lengd: 122 mín
  • Land: Frakkland, Þýskaland
  • Frumsýnd: 7. Júlí 2017
  • Tungumál: Franska og Enska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Fabrice Luchini, Juliette Binoche, Valeria Bruni Tedeschi

Nýjasta mynd franska kvikmyndaleikstjórans Bruno Dumont, með Juliette Binoche í aðalhlutverki. Gamanmyndin fjallar um morðgátu á norðurströnd Frakklands um 1910 en myndin vakti gríðarlega athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrr á árinu þar sem hún var tilnefnd til aðalverðlauna hátíðarinnar.

Bráðfyndin gamanmynd sem þú vilt ekki missa af! Sýnd með enskum texta.

English

The latest from controversial French auteur Bruno Dumont, starring Juliette Binoche, is a period slapstick murder mystery set on on the northern French coast around 1910.

**** “Juliette Binoche goes mesmerically over the top in bizarre seaside comedy” – The Guardian 

“Weird and arresting” –The Hollywood Reporter 

Screened with ENGLISH subtitles! 

Aðrar myndir í sýningu