NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Smagen af Sult

Sýningatímar

 • 18. Okt
  • 20:15ICE SUB
 • 20. Okt
  • 22:30ICE SUB
Kaupa miða

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 9 ára

 • Tegund: Drama, Rómantík/Romance
 • Leikstjóri: Christoffer Boe
 • Handritshöfundur: Christoffer Boe, Tobias Lindholm
 • Ár: 2021
 • Lengd: 104 mín
 • Land: Danmörk
 • Frumsýnd: 11. Október 2021
 • Tungumál: Danska með íslenskum texta
 • Aðalhlutverk: Katrine Greis-Rosenthal, Nikolaj Coster-Waldau, Flora Augusta

Hjónin Carsten (Nikolaj Coster-Waldau) og Maggi (Katrine Greis-Rosenthal) eru tilbúin að fórna öllu til að ná hæstu viðurkenningu matreiðsluheimsins, Michelin-stjörnu.

„Áhorfandinn fær vatn í munninn á þessari stórkostlegu myndrænu kvikmynd sem fjallar um mat, sem þróast svo í átakanlega sögu fólks, taugatrekkjandi spennumynd sem engin ætti að láta fram hjá sér fara!“ – Kvikmyndatímaritið Ekko 

English