Smoke Sauna Sisterhood

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Anna Hints
  • Ár: 2023
  • Lengd: 89 mín
  • Land: Eistland
  • Frumsýnd: 13. September 2023
  • Tungumál: Eistneska með íslenskum og enskum texta

Heimildarmynd þar sem fylgst er með konum sem endurheimta styrk sinn í saunaböðum. Þær tengjast nánum böndum, deila reynslu sinni, leyndarmálum sem áhorfandinn fær að taka þátt í.

“Stórkostlegt rými, sem skorið er út frá heimi karlmanna, kvikmynd Hints er sett fram með ljóðrænum styrkleika” – Alissa Wilkinson. Vox

English

A documentary which follows women regaining their strength by sharing their innermost secrets and experiences with one another and thus washing off shame stuck in their bodies. This film is said to be able to capture the spiritual healing journey of dark saunas, the tone and the environment of Estonia.

“Those seeing Smoke Sauna Sisterhood will certainly feel uplifted upon seeing it.” – Laurence Boyce. Cineuropa

“It’s a gorgeously captured space carved out away from the world of men, and Hints’s film renders it with lyrical intensity. – Alissa Wilkinson. Vox

 

Aðrar myndir í sýningu