Sóley

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Fantasía/Fantasy
  • Leikstjóri: Manrico Povolettino, Róska Óskarsdóttir
  • Handritshöfundur: Manrico Povolettino, Einar Ólafsson, Róska Óskarsdóttir
  • Ár: 1982
  • Lengd: 107 mín
  • Land: Ísland
  • Frumsýnd: 12. Mars 2022
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Rúnar Guðbrandsson, Pétur Hraunfjörð, Tina Hagedorn Olsen

Sóley fjallar um ungann mann sem leitar að hestinum sínum sem strauk. Við leitina berst hann við djöfulinn með konu sem minnir helst á guð.

Kvikmyndin Sóley frá 1982 eftir róttæku myndlistarkonuna Rósku og eiginmann hennar Manrico Pavalettoni verður sýnd í fyrsta skipti í áraraðir í Bíó Paradís. Það hefur hreinlega ekki sést til Sóleyjar um langa hríð en kvikmyndagerðarmennirnir og hjónin Þorbjörg Jónsdóttir og Lee Lorenzo Lynch hafa unnið hörðum höndum seinustu ár við að koma eina eintakinu sem vitað er um í heiminum í sýningarhæft ástand.

Aðeins þessi eina sýning 12. mars kl 17:00!

English

The story of Sóley is about freedom and oppression. Set in Iceland in the eighteenth-century.

When Róska was asked about the film, she said it is about “dream and reality meeting up and going on a journey together”. Some viewers have described the film as Gummo meets Lord of the Rings but we feel an even more appropriate comparison would be Sergei Parajanov’s Shadows of Forgotten Ancestors meets Richard Linklater’s Slacker (with a finale that resembles Roger Corman’s The Wild Angels).

One screening only March 12th at 5PM! Screened with English subtitles. 

Aðrar myndir í sýningu