Franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík efndu til Sólveigar Anspach verðlaunanna með stuðningi Reykjavíkurborgar, Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og kvikmyndaframleiðandans Zik Zak. Tilgangurinn var að heiðra minningu Sólveigar Anspach og hvetja ungar konur til dáða í kvikmyndaleikstjórn. Verðlaunin eru veitt konum fyrir fyrstu stuttmynd þeirra á frönsku og íslensku, tungumálunum hennar Sólveigar.
Þetta er fjórða verðlaunahátíðin og dómnefndin, þar sem Sjón situr í forsæti, heiðrar þrjár stuttmyndir á frönsku og þrjár stuttmyndir á íslensku.
Eftir sýningu á stuttmyndunum verður verðlaunagripurinn 2020 afhentur leikstjóra bestu stuttmyndarinnar á íslensku og leikstjóra bestu stuttmyndarinnar á frönsku.
Boðið verður upp á léttar veitingar að kvöldi loknu.
Kvöldið verður í Bíó Paradís. Ókeypis aðgangur.
Le prix Sólveig Anspach a été créé par l’ambassade de France en Islande et l’Alliance Française de Reykjavik avec le soutien de la ville de Reykjavik, du Icelandic Film Centre et de la maison de production Zik Zak afin de célébrer la mémoire de la réalisatrice Sólveig Anspach et de soutenir l’émergence de jeunes réalisatrices. Il récompense des premiers courts métrages réalisés par des femmes en français et en islandais, les deux langues de Sólveig Anspach.
Pour cette quatrième édition, le jury présidé par Sjón, récompense trois courts métrages en langue française et trois court-métrages en langue islandaise.
Après la diffusion des courts métrages, le jury récompensera le meilleur court métrage en français et le meilleur court métrage en islandais : les deux réalisatrices lauréates du prix Solveig Anspach 2020 recevront leur prix sur scène.
La soirée sera suivie d’une réception offerte par l’ambassade de France en Islande.
Entrée libre et gratuite à Bíó Paradís
Franska sendiráðið á Íslandi | Ambassade de France en Islande
Alliance Française de Reykjavík
Bíó Paradís