Private: Franska Kvikmyndahátíðin 2020 // French Film Festival 2020

Guðaveigar (Wine Calling) +vínsmökkun

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Bruno Sauvard
  • Ár: 2018
  • Lengd: 95 mín
  • Land: Frakkland
  • Frumsýnd: 1. Febrúar 2020
  • Tungumál: Franska með enskum texta

Það eru yfir 3.000 vínræktendur í Frakklandi, en það eru minna en 3 prósent að vinna vínið með lífrænum hætti eða náttúrulegum aðferðum í framleiðslunni.

Í kvikmyndinni Guðaveigar fáum við að kynnast frönskum vínframleiðendum sem eru taldir vera leiðandi í framleiðsluháttum ásamt því að hafa sjálfbærni að leiðarljósi.

Myndin verður sýnd á frönsku með enskum texta.

Einstakt tækifæri á að sjá þessa stórkostlegu heimildamynd en að sýningu lokinni verður boðið upp á vínsmökkun á lífrænum vínum en hún er að sjálfsögðu innifalin í miðaverðinu.

Dóri DNA kynnir franskt náttúruvín í samstarfi við vínbarinn Port 9.

English

While there are more than 3,000 wine growers in France, less than 3 percent of them are working in bio, biodynamic or natural methods of wine production. “Wine Calling” showcases some of the most exciting new French wine makers, leaders of a rising global movement calling for superior taste and sustainability.

Screened in French with English subtitles.

After the screening we welcome you to a wine tasting gathering, where we will taste natural wines presented by Dóri DNA and in collaboration with the wine bar Port 9. The Wine tasting is included in the ticket price.