Sorry to Bother You

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Grín/Comedy, Fantasía/Fantasy
  • Leikstjóri: Boots Riley
  • Handritshöfundur: Boots Riley
  • Ár: 2018
  • Lengd: 111 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 14. September 2018
  • Tungumál: Enska / English
  • Aðalhlutverk: Lakeith Stanfield, Tessa Thompson, Jermaine Fowler, Omari Hardwick, Terry Crews

Ein frumlegasta mynd ársins og sprenghlægileg ádeila sem sló í gegn á Sundance! Þegar Cassius Green uppgötvar leynda hæfileika sína til að hljóma einsog hvítur sölumaður í síma, virðist allt ætla að ganga honum í haginn. Vinnufélagar hans og kærasta horfa á hann sökkva dýpra og dýpra í hræðilegt net stórfyrirtækja og spilltra ríkisstjórna meðan þau reyna að berjast á móti ofurefli fyrirtækjanna. Cassius eru boðnir gull og grænir skógar af kókaínsjúkum forstjóra – en mun hann standast freistinguna? Súrrealískt grín og ótrúlegar uppákomur sem þú vilt ekki missa af!

Sorry to Bother You er óvæntur smellur sem gagnrýnendur hafa hampað sem ótrúlega djarfri frumraun leikstjóra sem beitir hárbeittu gríni á nýjan og ferskan hátt.

English

In an alternate present-day version of Oakland, black telemarketer Cassius Green (Lakeith Stanfield) discovers a magical key to professional success, which propels him into a macabre universe of “powercalling” that leads to material glory. But the upswing in Cassius’ career raises serious red flags with his girlfriend Detroit (Tessa Thompson), a performance artist and minimum-wage striver who’s secretly part of a Banksy-style activist collective. As his friends and co-workers organize in protest of corporate oppression, Cassius falls under the spell of his company’s cocaine-snorting CEO Steve Lift (Armie Hammer), who offers him a salary beyond his wildest dreams.

Aðrar myndir í sýningu