Spaceballs – föstudagspartísýning

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævintýri, Vísindaskáldskapur, Gamanmynd
  • Leikstjóri: Mel Brooks
  • Handritshöfundur: Mel Brooks, Thomas Meehan
  • Ár: 1987
  • Lengd: 96 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 12. Maí 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Mel Brooks, John Candy, Rick Moranis

Spaceballs, frábær gamanynd með þeim Mel Brooks, John Candy og Rick Moranis í aðalhlutverkum fjallar um æsispennandi baráttu reikistjarna á milli þar sem prinsessum er rænt, geimkúrekar koma þeim til bjargar. Í myndinni er grín gert að öllum helstu vísindaskáldsögumyndum tímabilsins í leiðinni.

Frábær föstudagspartísýning 12. maí kl 20:00 í Bíó Paradís! 

English

Planet Spaceballs’ President Skroob sends Lord Dark Helmet to steal planet Druidia’s abundant supply of air to replenish their own, and only Lone Starr can stop them.

This GREAT cult classic is screened on a Friday night party screening, May 12th at 20:00! 

Fréttir

The Square kom sá og sigraði á Evrópsku Kvikmyndaverðlaununum

Opnunartímar í Bíó Paradís yfir hátíðarnar

Jólapartísýningar helgina 8. – 10. desember