Spaceballs – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Grín/Comedy
  • Leikstjóri: Mel Brooks
  • Handritshöfundur: Mel Brooks | Thomas Meehan | Ronny Graham
  • Ár: 1987
  • Lengd: 96 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 28. Desember 2018
  • Tungumál: Enska / English
  • Aðalhlutverk: Mel Brooks, John Candy, Rick Moranis, Bill Pullman

Spaceballs, frábær gamanynd með þeim Mel Brooks, John Candy og Rick Moranis í aðalhlutverkum fjallar um æsispennandi baráttu reikistjarna á milli þar sem prinsessum er rænt, geimkúrekar koma þeim til bjargar. Í myndinni er grín gert að öllum helstu vísindaskáldsögumyndum tímabilsins í leiðinni.

Ekki missa af geggjaðri Föstudagspartísýningu 28. desember kl.20:00!
P.S. Barinn verður galopinn með partíveigum sem taka má með inní salinn!

English

A rogue star pilot and his trusty sidekick must come to the rescue of a Princess and save the galaxy from a ruthless race of beings known as Spaceballs. .

Don’t miss out on this GREAT cult classic on a Friday Night PARTY Screening, December 28th at 20:00!
P.S. The bar is wide-open and filled with partydrinks that are allowed in the screening hall

Aðrar myndir í sýningu