Spoor

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Glæpir/Crime, Drama, Mystería
  • Leikstjóri: Agnieszka Holland, Kasia Adamik
  • Handritshöfundur: Olga Tokarczuk, Agnieszka Holland
  • Ár: 2017
  • Lengd: 128 mín
  • Land: Pólland, Þýskaland
  • Frumsýnd: 12. Mars 2018
  • Tungumál: Pólska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Agnieszka Mandat-Grabka, Wiktor Zborowski, Jakub Gierszal

Pólska leikstýran Agnieszka Holland teflir hér fram glæpsamlegri spennumynd sem á sér stað í landslagi sem bundið er árstíðum, villtri fegurð sveitarinnar. Grimmd, heimska og spilling heimamanna í dreifbýli einu í Póllandi er áberandi. Og svo gerast atburðir, þar sem allt breytist…

Hér er um að ræða sögu sem blandar saman ýmsum frásagnarhefðum en myndin vann Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni Berlinale árið 2017.

English

After her foray into the realm of serialised drama, Agnieszka Holland returns to the big screen with a subversive thriller. Pokot is set in a landscape of changing seasons; however, the wild beauty of the countryside cannot hide the corrupt nature, cruelty and stupidity of the people who live there. Deeply rooted in the reality of rural Poland, the film is as anarchic as its heroine, and boldly mixes genres – from humorous detective story to exciting eco-thriller to feminist fairy-tale.

The film won the Silver Bear at Berlinale International Film Festival in 2017. 

Aðrar myndir í sýningu