Sprettfiskur / Short Fish

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Frumsýnd: 27. Febrúar 2017

Sprettfiskur er stuttmyndakeppni Stockfish Film Festival. Sigurmyndin verður tilkynnt í lokahófi Stockfish hátíðarinnar laugardaginn 4. mars. Sigurvegari Sprettfisksins í ár hlýtur í verðlaun 1 milljón kr. í tækjaúttekt hjá Kukli. Myndirnar eru sýndar 27. febrúar kl 18:00 með spurt og svarað og svo aftur 2. mars kl 22:30.

Dómnefndina í ár skipa:
Baldvin Z, Rakel Garðarsdóttir og Steinunn Ólína

Arnbjörn
Þrátt fyrir að þekkja allar fjölskyldur landsins betur en nokkur annar, hefur Arnbjörn ættfræðingur aldrei átt fjölskyldu sjálfur.
Leikstjórn: Eyþór Jóvinsson

C – Vítamín
Tvær ungar stelpur, Alda og Karen, safna dóti í tombólur sem þær segja að sé til styrktar langveikum börnum.
Leikstjórn: Guðný Rós Þórhallsdóttir

In the Dark Room
Kona, B, er orðin þreytt á gráum hversdagsleikanum í leiðinlegu blokkinni sinni þar sem hún býr með manninum sínum og tveim börnum.
Leikstjórn: Anna María Helgadóttir

Kalí´s Solitude
Ung stúlka í fjarlægri framtíð glímir við einmanaleika og mengun.
Leikstjórn: Guðjón Ragnarsson

That ´s what friends are for
Álfabikarinn hennar Annelie er fastur inni í henni og Lovisa reynir að hjálpa til. That’s what friends are for er kvikmynd um vináttu og lofsöngur leikstjórans til stelpna, blóðs, naglalakks og kynlífsleikfanga.
Leikstjórn: Brynhildur Þórarinsdottir

VAKA
Í fangelsi afneitunar reynir ung stúlka að endurheimta það sem hún hefur áður misst.
Leikstjórn: Teitur Magnússon

Stockfish Film Festival

English

Shortfish is Stockfish’s short film competition. All the films are premiered in Iceland at the festival. The winning film will be announced at the closing ceremony – Saturday March 4th. The winner will be awarded with 1 million ISK in equipment rental from Kukl.
The judges this year are:
Baldvin Z (director), Rakel Garðarsdóttir (producer) and Steinunn Ólína (actress).

From a great number of submitted films, the following films were chosen to participate in the competition this year:

Arnbjörn
Director: Eyþór Jóvinsson
Despite knowing all of Iceland’s families better than most people, the genealogist, Arnbjörn, has never had a family of his own.

C – Vítamín
Director: Guðný Rós Þórhallsdóttir
Two young girls collect things to sell on a raffle they say, to support chronically ill children.

In the Dark Room
Director: Anna María Helgadóttir
A woman, B., is fed up with her groundhog day life in a boring apartment building with her husband Bror and their two children.

Kalí’s Solitude
Director: Guðjón Ragnarsson
A young girl in a future far away struggles with loneliness and pollution.

That’s what friends are for
Director: Brynhildur Þórarinsdottir
Annelle’s diva cup is stuck inside her and Lovisa tries to help. A film about friendship and the director’s ode to girls, blood, nail polish and sex toys.

VAKA
Director: Teitur Magnússon
Imprisoned by denial, a young woman tries to redeem something she once lost.

Aðrar myndir í sýningu