Stations of the Cross

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Dietrich Brüggemann
  • Ár: 2014
  • Lengd: 110 mín
  • Land: Þýskaland
  • Frumsýnd: 12. Mars 2015
  • Tungumál: German with Icelandic subtitles
  • Aðalhlutverk: Lucie Aron, Anna Brüggemann, Michael Kamp

María (Lea van Acken) er fjórtán ára kaþólsk stúlka, sem alin er upp í íhaldssamri fjölskyldu sem helgað hefur líf sitt guði. Hún undirbýr fermingu sína ásamt hópi ungmenna í bæ suður í Þýskalandi. Kirkjan sem þau tilheyra, St Paul, afneitar frjálsræði sem ráðamenn í Vatikaninu boða. Eftir að hafa lært um þær fjórtán stöðvar krossins sem jesús þurfti að ganga í gegn um á vegi sínum til Golgötu, heldur María að hún þurfi einnig að feta sama veg til að eiga greiða leið að himnaríki.

Myndin var frumsýnd í keppnisflokki á Berlinale kvikmyndahátíðinni, þar sem hún vann silfurbjörninn fyrir besta handrit ásamt því að hún var tilnefnd til Gullbjörnsins.

English

Maria (Lea van Acken), is a 14 year-old Catholic girl in a conservative family who has dedicated her life to serving God. She is preparing with a group of young people for confirmation in a southern German town. Their church belongs to the Society of St Paul that rejects the liberalisations of the Second Vatican Council, and holds to the Latin mass. Learning of the 14 Stations of the Cross that Jesus endured on his path to Golgotha, she thinks that this is what she also must go through in order to reach Heaven.

The film (Kreuzweg) had its premiere in the competition section of the 64th Berlin International Film Festival, where it won the Silver Bear for Best Script, additionally the film was nominated for the Golden Bear awards.

Aðrar myndir í sýningu