Myndin gerist árið 1999, á síðustu dögum árþúsundsins. Myndin segir söguna af Lenny Nero, fyrrum lögregluþjóni sem vinnu gagnaöflun á efni sem innihaldur upptökur af minningum og tilfinningum. Einn daginn fær hann disk í hendur sem inniheldur minningar morðingja sem hafði morð á vændiskonu á samviskunni. Lenny rannsakar málið og sekkur sífellt dýpra og dýpra inn í kviksyndi hryllings..
Ekki missa af Ralph Fiennes, Angela Bassett, Juliette Lewis í leikstjórn Kathryn Bigelow á Meistaravetri Svartra Sunnudaga 17. desember kl 20:00!
English
A former cop turned street-hustler accidentally uncovers a conspiracy in Los Angeles in 1999.
Ralph Fiennes, Angela Bassett, Juliette Lewis and you in Kathryn Bigelow´s action crime driven drama Strange Days December 17th at 20:00.