Stuttmyndir fyrir 3-6 ára

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Aldurshópur: 3-6 ára

Nokkrar skemmtilegar stuttmyndir handa yngstu kynslóðinni!

 

Órói (teiknimynd / ekkert tal / 7 mín)

Danglandi ystu nöf er kýr sem þráir að eignast vin og þorir að gera ýmislegt til þess láta þann draum rætast!

Lili burstar tennur (teiknimynd / danska með enskum texta / 3 mín)

Lili er kjarkmikil og djörf, hún þarf að gera ýmislegt, eins og að bursta tennur. Það getur nú verið bæði vesen og fjör með hjálpfúsa hundinum Bóa.

Flóttinn (teiknimynd / ekkert tal / 3 mín)

Skærin í eldhúsinu eru komin með nóg! Þau hafa látið sig dreyma um að sleppa út af heimilinu og skoða heiminn, nú skal það verða að veruleika.

Litla Lirfan Ljóta (teiknimynd / íslenska / 27 mín)

Kata, litla lirfan ljóta, lendir í ýmsum ævintýrum í garðinum sínum. Þar mætir hún leiðinlegri bjöllu, vinalegum ormi, suðandi býflugu, gamalli könguló og þresti sem ætlar að gefa ungunum sínum hana í morgunverð!

Aðrar myndir í sýningu