NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Franska Kvikmyndahátíðin 2021 // French Film Festival 2021

Sumarið ’85 // Été 85 // Summer of 85

Sýningatímar

Frumýnd 4. Febrúar 2021

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: François Ozon
  • Handritshöfundur: François Ozon
  • Ár: 2020
  • Lengd: 100 mín
  • Land: Frakkland
  • Frumsýnd: 4. Febrúar 2021
  • Tungumál: Franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Valeria Bruni Tedeschi, Melvil Poupaud, Isabelle Nanty

Þegar bát hins 16 ára Alexis hvolfir við strendur Normandí kemur hinn 18 ára David til bjargar. Þar hittir Alexis fyrir draumavin sinn. En getur draumurinn enst lengur en eitt sumar? Sumarið ’85.

English

When 16-year-old Alexis capsizes off the coast of Normandy, 18-year-old David heroically saves him. Alexis has just met the friend of his dreams. But will the dream last for more than one summer? The summer of 85.