Sumarið ’85 // Été 85 // Summer of 85

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: François Ozon
  • Handritshöfundur: François Ozon
  • Ár: 2020
  • Lengd: 100 mín
  • Land: Frakkland
  • Frumsýnd: 4. Febrúar 2021
  • Tungumál: Franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Valeria Bruni Tedeschi, Melvil Poupaud, Isabelle Nanty

Opnunarmynd frönsku kvikmyndahátíðarinnar í ár er Sumarið 85 (Été 85) eftir hinn virta franska leikstjóra François Ozon. Myndin er byggð á bók eftir breska höfundinn Aidan Chambers frá 1982 sem heitir Dance on My Grave en í stað þess að eiga sér stað á suðurströnd Englands færist sögusviðið til Normandíhéraðs í Frakklandi

Þegar bát hins 16 ára Alexis hvolfir við strendur Normandí kemur hinn 18 ára David til bjargar. Þar hittir Alexis fyrir draumavin sinn. En getur draumurinn enst lengur en eitt sumar? Sumarið ’85.

Sýnd til skiptis með íslenskum eða enskum texta!

English

The opening film of this year’s French Film Festival! Directed by famous French filmmaker François Ozon, based on Aidan Chambers’ 1982 novel Dance on My Grave.

When 16-year-old Alexis capsizes off the coast of Normandy, 18-year-old David heroically saves him. Alexis has just met the friend of his dreams. But will the dream last for more than one summer? The summer of 85.

Shown either with Icelandic or English subtitles (varies between screenings)!

Aðrar myndir í sýningu