Summer of Soul

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary, Tónlist/Music
  • Leikstjóri: Questlove (as Ahmir-Khalib Thompson)
  • Ár: 2021
  • Lengd: 117
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 2. Júlí 2021
  • Tungumál: Enska / English - No subtitles

Sama sumar og Woodstock-hátíðin var haldin sóttu yfir 300.000 manns menningarhátíð Harlem, sem fagnaði menningu og tónlist Bandaríkjamanna af afrískum ættum. Myndefni frá hátíðinni sat óhreyft í kjallara í meira en 50 ár og þannig féll atburðurinn í gleymskunnar dá — þar til nú.

Myndin hlaut bæði aðalverðlaun og áhorfendaverðlaun í flokki bandarískra heimildamynda á Sundance hátíðinni.

English

During the same summer as Woodstock, over 300,000 people attended the Harlem Cultural Festival, celebrating African American music and culture. The footage from the festival sat in a basement, unseen for over 50 years, keeping this incredible event in America’s history lost—until now.

The film won both the Grand Prix and audience award for best U.S Documentary at the 2021 Sundance film festival.

Aðrar myndir í sýningu