Superposition

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Tegund: Drama, Thriller
  • Leikstjóri: Karoline Lyngbye
  • Handritshöfundur: Karoline Lyngbye, Mikkel Bak Sørensen
  • Ár: 2023
  • Lengd: 105 mín
  • Land: Danmörk
  • Tungumál: Danska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Marie Bach Hansen, Mikkel Boe Følsgaard, Mihlo Olsen

Listamennirnir Stine og Teit ákveða að flytja ásamt ungum son sínum frá iðandi stórborgarlífi í Kaupmannahöfn á afskekktan stað í skóglendi Svíþjóðar. En þá fara málin að flækjast verulega þegar að Nemo sonur þeirra týnist einn daginn …

Með stórleikurunum Marie Bach Hansen (Erfingjarnir) og Mikkel Boe Følsgaard (A Royal Affair, Erfingjarnir) í aðalhlutverkum, sannkallaður dramatískur þriller sem þú vilt ekki missa af!

English

The creative couple Stine and Teit and their young son Nemo leave their urban life in Copenhagen behind in favour of an isolated forest in Sweden, where they hope to find themselves as individuals.

“A sharp, knowing commentary on real-world concerns of individuality, loyalty and trust.” – Screen Daily

Aðrar myndir í sýningu